Hin bjrkratska dr

a getur veri vandasamt a passa almgann fyrir llum eim illu fyrirtkjarekendum sem skja a honum. a ekkja bjrkratar um allan heim.

Va hefur eim tekist betur upp en slandi, sem rtt fyrir allt stendur nokku vel egar bori er saman hve auvelt er a koma ft fyrirtkjum og standa rekstri.

a m lesa nlegri skrslu Aljabankans sem heitir "Doing Business 2015". etta er rleg skrsla a mig minnir.

Skrslan tekur til tta s.s. hversu auvelt er a stofna fyrirtki, tengjast rafmagni, a f ln, eignaskrning, byggingaleyfi, skattaflkjur, erlend viskipti, vernd minnihluta fjrfesta og rttarkerfi.

ar er sland 12. sti. sjlfu sr ekki slmur rangur, en er sland sast af Norurlndum 5, aeins 1. sti eftir Svj.

Danmmrk er hst Evrpuja, 4. sti, Noregur v 6 og Finnland v 9. Eina Evrpujin sem nr a skjta sr milli Norurlandajanna er Bretland 8. sti.

Staan slandi er v ekki slm, en vissulega miki svigrm til framfara.

a er lka ljst a vandinn er "heimatilbinn", v EEA/EES samningurinn ea arir aljlegir samningar ttu ekki a standa veginum fyrir v a slendingar gtu stai a minnsta jafnftis Dnum.

Ef til vill er a ekki sst meira frjlsri sem arf til a slendingar geti stai jafnftis hinum Norurlandajunum.


mbl.is vlast milli stofnana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Oj - http://oi61.tinypic.com/jrqopk.jpg

Notandi (IP-tala skr) 30.10.2014 kl. 08:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband