John Tory - Nýr borgarstjóri Toronto

Í gćr, mánudag gengu íbúar Toronto ađ kjörborđinu og völdu sér nýjan borgarstjóra og borgarstjórn.

Ţađ kom fćstum á óvart (skođanakannanir höfđu bent til ţess í nokkurn tíma) ađ John Tory varđ fyrir valinu sem borgarstjóri

John Tory hlaut 40% atkvćđa, Doug Ford (sem tók viđ keflinu eftir ađ bróđir hans Rob, fráfarandi) borgarstóri, dró sig í hlé) hlaut 34% atkvćđa og Olivia Chow 23%.

Ţátttaka í kosningunum var góđ á Kanadískan mćlikvarđa, eđa um 60%, u.ţ.b. 980.000 manns greiddu atkvćđi, sem er aukning um u.ţ.b. 150.000.  Ţátttakan í síđustu kosningum var u.ţ.b. 53%, sem ţótti gott, en í tveimur kosningum ţar á undan hafđi ţátttakan veriđ undir 40%.

Ţađ má ţví ef til vill segja ađ Torontobúar láti sig í vaxandi mćli varđa hver stjórnar borginni og veit ţađ vissulega á gott.

En ég fagna kjöri John Tory og ég held ađ hann sé líklegastur af frambjóđendunum ađ ná ađ sameina borgina ađ baki sér, en hans bíđur erfitt verkefni.  Borgarstjóraembćttiđ getur ekki talist "sterkt" í Toronto, hann ţarf ađ treysta á atkvćđi 44 borgarfulltrúa (sem eru ekki kosnir listakosningu) og svo gott samstarf jafnt viđ fylkisstjórn Ontario og ríkisstjórn Kanada.  Ađ segja má eini tekjustofn borgarinnar eru fasteignagjöld og verđur hún ţví ađ treysta á framlög frá fylkis og ríkisstjórn. Mun meira ţó á fylkisstjórnina.

En John Tory ţekkir vel til í bćđi borgarstjórn og Fylkisstjórninni.  Hann hefur starfađ mikiđ innan borgarkerfisins og bauđ sig fram til borgarstjóra áriđ 2003, en tapađi ţá fyrir David Miller.  Hann var leiđtogi Framsćkinna Íhaldsmanna (Progressive Conservative Party) til fylkiskosninga áriđ 2007, en náđi ekki kjöri.  Hann náđi heldur ekki ađ vinna sigur í aukakosningum (í öđru kjördćmi) áriđ 2009.  Ţá sem nú stjórnar Frjálslyndi flokkurinn Ontario.

Ţađ má ţví segja ađ leiđ Tory´s í borgarstjórastólinn hafi veriđ nokkuđ krókótt og erfiđ.

Ţađ sem vekur athygli í ţessum kosningum, ađ sigri Tory slepptum, er sterk stađa Ford "fjölskyldunnar", og lélegur árangur Oliviu Chow.

Ţó ađ Doug Ford hafi ekki náđ borgarstjórasćtinu, er hann ţó ađeins 6 %stigum á eftir Tory, og Rob Ford var kjörinn borgarfulltrúi međ tćplega 60% atkvćđa í sínu umdćmi.  Árangur Doug er vissulega athygliverđur, en margir eru ţó ţeirrar skođunar (merkilegt nokk, miđađ viđ hvađ er á undan gengiđ) ađ Rob hefđi náđ betri árangri.  Eins og mátti lesa í einu blađanna, Torontobúar bera virđingu fyrir Doug, en ţeir elska Rob Ford (ţađ er ţó nćsta víst ađ ekki myndu allir taka undir ţađ).

Framan af bjuggust flestir viđ mun betri árangri hjá Olivu Chow.  Hún hefur veriđ vinsćll stjórnmálamađur á vinstri vćng (međlimur NDP) um langa hríđ og setiđ í borgarstjórn og nú síđast á ţingi (sagđi sig frá ţingmennsku til ađ bjóđa sig fram til borgarstjóra).  Hún er ekkja Jack Layton, sem var formađur NDP og átti farsćlan stjórnmálaferil, en andađist langt um aldur fram.

Ţegar hún tilkynnti um framođ sitt til borgarstjóra í mars síđastliđnum, tók hún fljótlega forystu í skođanakönnunum og virtist stefna á sigur.

En hún missti kraftinn yfir sumariđ og John Tory tók forystuna.  Hvađ veldur er erfitt ađ fullyrđa, en margir nefna ađ hún hafi veriđ of langt til vinstri, og Tory hafi tekist ađ ná miđjunni.  Einnig er ţađ nefnt ađ eftir ađ Rob fór í međferđ hafi kjósendur áttađ sig á ţví ađ valiđ stćđi á milli Chow og Tory og eftir ţađ hafi valiđ veriđ ţeim auđvelt.  Ţeir hafi valiđ ţann sem vćri öruggur međ ađ fella Ford.

Enn ađrir benda á ţađ ađ ţađ sé orđum aukiđ, hve vinstrisinnađir íbúar Toronto séu.  Vinstri mönnum hafi gengiđ vel á međan kjörsóknin var slök, en "hinn ţögli meirihluti" halli sér til hćgri.

Ţess má svo geta hér ađ lokum, ađ í nágrannaborg Toronto, Mississsauga var einnig skipt um borgarstjóra.  Hin 93 ára Hazel McCallion, sem hafđi veriđ borgarstjóri í 36 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.  Hún hvatti hins vegar kjósendur til ađ fylkja sér um Bonnie Crombie, sem er fyrrverandi ţingmađur og borgarfulltrúi fyrir Frjálslynda flokkinn. Crombie sigrađi međ yfirburđum.

En kosningaţátttaka í Mississauga var ađeins 32% (ţó örlítil aukning frá ţeim síđustu), sem undirstrikar hve góđ ţátttakan í Toronto, međ sín 60%, er.

P.S.  Set hér inn kökurit sem sýnir hvađan Toronto borg hefur "tekjur".

Where does Toronto get the money


mbl.is Valdatíđ Ford lokiđ í Toronto
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband