Góð þróun

Þeir eru býsna margir sem vilja telja Íslendingum trú um að best að allt sem snýr að landbúnaði sé í fárra höndum.  Þannig fáist bestu afurðirnar og lægsta verðið.

En samkeppni eykur yfirleitt fjölbreytni, stuðlar að vöruþróun og styður leitina að hagræðingu og framþróun.

Boðleiðir á milli eigenda, framleiðenda, starfsfólks og neytenda verða styttri og fjölbreyttari.

Það er virkilega ánægjulegt að enn skuli vera til einstaklingar sem hafa áhuga og kraft til að leita annara leiða í framleiðslu á landbúnaðarvörum.

Ég vona að þessi tilraun gangi upp.


mbl.is Fyrsta handverkssláturhús landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband