Bćđi góđar og slćmar fréttir

Ţađ er ađ sjálfsögđu ekki jákvćtt ađ vöruskiptajöfnuđur sé neikvćđur, en ţađ ţarf samt sem áđur ađ líta á heildarmyndina.

Vissulega ţyrftu Íslendingar ađ flytja út meira, og gott vćri ef meira vćri framleitt innanlands og minna flutt inn.

En inn í ţessar tölur vantar t.d. ferđaţjónustu, sem er ađ stórum hluta "ígildi" útflutnings.  En til ţess ađ sinna henni, ekki hvađ síst nú ţegar hún er í svo örum vexti, ţarf ađ flytja inn margskonar varning.

Ţađ ţarf ađ flytja inn eldsneyti, áfengi, matvćli ýmiskonar, hreinlćtisvörur, rúmföt og borđbúnađ svo eitthvađ sé nefnt.

Stóraukin fjárfesting skilar einnig  auknum halla á vöruskiptum.  Sem betur fer hefur fjárfesting veriđ ađ taka viđ sér á Íslandi, ekki eingöngu í ferđaţjónustu heldur einnig í sjávarútvegi og atvinnulífi almennt.

Ţví er ţađ ţannig ađ ţó vissulega sé ekki ćskilegt ađ halli sé á vöruskiptum, felur hann einnig í sér góđar fréttir.

11.8% samdráttur í verđmćti útfluttra sjávarafurđa segir einnig sína sögu, og bendir á hve hverfull sá markađur getur veriđ og varasamt sé ađ hlaupa upp til handa og fóta međ skattlagningu, ţó ađ sjávarútvegur eigi góđ ár.

 

 


mbl.is Hallinn nálgast 12 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Heyr, heyr!

En ţetta er vandmeđfariđ.

(Útgjöld vegna aukins innflutnings á handsápu vegna fleiri ferđamanna) - (endurbćtur á fiskveiđiskipi) < 0

Slćmt?

Niđurstađan "11,7 milljarđar" er samansafn svo margra og óskyldra útgjalda/tekna ađ ég get ómögulega myndađ mér skođun á henni.

Hitt er ljóst ađ heimatilbúin aukning útgjalda er engum til góđs, ekki einu sinni náttúrunni:

http://andriki.is/post/98798492684

Geir Ágústsson, 30.9.2014 kl. 13:50

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er í svo mörg horn ađ líta.  Samkvćmt ţessari frétt á ađ innrétt (og byggja) 900 hótelherbergi viđ Hlemm.

Ţađ ţýđir vćntanlega innflutning á 900 rúmum (vissulega möguleiki á innlendri framleiđslu, en ekki stór og ţá ţarf ađ flytja inn megniđ af hráefninu), einhver ţúsund ljós, 900 flatskjái, 900 símtćki, 900 skrifborđ (eđa svipađ), mörg hundruđ sturtuhausa, 900 vaska, 900 krana, einhver ţúsund rúmföt, einhver ţúsund glös, o.s.frv....

Ţá erum viđ ekki byrjađir ađ tala um rekstrarvörur.   Og ţetta er ađ gerast um allt land.

Svo verđum viđ ađ krossleggja fingurnar og vona ađ ferđamannastraumurinn haldi áfram ađ skila tekjum og allt ţetta borgi sig.

En einhversstađar sá ég töluna 12.000 yfir ţá ferđamenn sem ađ međaltali vćru staddir á Íslandi dag hvern (tek ekki ábyrgđ á henni).  En ţađ segir sig sjálft ađ ţađ ţarf verulegan innflutning til ađ ţjónusta ţennan fjölda.

Síđan kemur fjárfesting í öđrum atvinnugreinum, sem er sem betur fer ađ aukast.

G. Tómas Gunnarsson, 30.9.2014 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband