Moska ea ekki moska, a er aal spurningin

g get ekki neita v a mr hefur hlfpartinn veri skemmt yfir umru um byggingu mosku Reykjavk, ea hvort ar eigi yfirleitt a leifa a byggja mosku.

Allt einu er etta ori aalmli fyrir borgarstjrnarkosningar og hvort a eigi a byggja leigubir fyrir rflega 70 milljara, ea hvort flugvllurinn a vera ea fara, f lti plss umrunni. Hvort a strauka eigi niurgreislur dagvistun og gera hana gjaldfrjlsa ea ekki, er engin rf a ra.

Engu mli skiptir hvort a frambjendur hafa vilja til a lkka tsvar ea ekki.

En moska ea ekki moska, a er mli.

Sjlfur hef g ekki sterka skoun mlinu.

Er eirra skounar a alger tmaskekkja s a skylda sveitarflg til a sj trflgum fyrir keypis byggingarlum.

En ar er ekki vi Reykjavkurborg a sakast. Hn eins og arir lgailar og einstaklingar eiga a fara a lgum.

g ber heldur ekki mikla viringu fyrir tr mslima, reyndar eru trflg mr ltt a skapi.

En g ber mlda viringu fyrir rtti eirra til a hafa tr sna og f a ika hana frii fyrir afskiptum annara, sem og rtti eirra til a standa jafnftis rum trflgum. a sama gildir um nnur trflg.

Kosning um hvort a mslimar eigi a f l ea ekki l, er afleit hugmynd. Lri snst ekki um a meirihlutinn geti neita minnihlutanum um sjlfsg rttindi. a var einmitt einn af mrgum gllum vinnu stjrnlagars a a hafi ekki hugrekki til a afnema jkirkjuskipan slandi.

Slkt ekki a vera komi undir meirihlutari, heldur stjrnarskr a veita rttindi til allra, sem vera ekki fr eim tekin, hvort sem eir eru minni- ea meirihluta.

Svo er spurningin hvort a lin s " rttum sta". a hef g ekki hugmynd um, frekar en nokkur annar, slkt er lklega smekksatrii og hltur a einhverju marki a lta skipulagsmlum.

En lathlutanir eru ekki ess elis a r eigi a breytast og vera dregnar til baka eftir v hver er meirihluta. Festa og elilegir ferlar eiga a gilda essum mlum.

San hef g s fullyringar um a starfsemi trflaga mslima brjti bga vi slensk lg hva varar jafnrtti og mismunum.

Um a tla g ekki a dma, enda ekki g ekki starfsemi trflaga mslima ngilega til ess.

En vi verum a treysta v a yfirvld, mannrttindasamtk og hpar og arir sem lta sig slk ml vara veiti ahald, vekji athygli og grpi taumana ef mannrttindabrot eru framin.

En rtt er a hafa huga a byggingar fremja ekki mannrttindabrot, hvort sem a eru moskur ea arar byggingar.

Mest um vert er a hafa lgin huga.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju treystu menn ekki lgin en kvu a sna vi mtorhjlaklbbmnnum fr Noregi? ttu eir ekki a f a valsa hr um eins og hverjir arir en brytu eir af sr tku lgin v?

Getur veri a lgin gt sem au n kanski eru, eigi svolti erfitt me a fst vi skipulgg glpasamtk og v s rttara a byrgja brunninn ur en barni dettur ofna?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 30.5.2014 kl. 01:26

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

g hef reyndar alltaf veri eirrar skounar a a a banna "feraflki" a koma til slands s kaflega vafasm framkvmd. a er a segja eim sem hafa til ess fullgild skilrki/vegabrfsritanir/samninga.

Eftir v sem g veit best, hefur "fyrirbyggjandi handtkum" ekki veri beitt gegn innlendum melimum mtorhjlaklbba. eir eiga sn flagsheimili og hafa sna starfsemi.

En eir hafa veri handteknir ef eir eru taldir hafa broti lg.

En a margar gefelldar frttir megi lesa um framferi mslima va um lnd, eigum vi ekki sjlfkrafa a fra a upp trbrur eirra sem ba slandi.

Sjlfsagt myndu margir vilja banna raptnlist slandi, vegna ess a henni fylgir oft eiturlyfjaneysla, vopnaburur, skotbardagar og nnur ran, ef marka m frttir.

g ver aldrei einn af eim.

Hitt er svo a ef menn telja starfsemi safnaa/klbba bga vi lg, er rtt a horfa starfsemina.

En a kemur byggingum lti vi.

G. Tmas Gunnarsson, 30.5.2014 kl. 04:27

3 identicon

g vil f fleiri svona mslimi sem skera snpinn af dtrum snum, berja r klessu ef r fara ekki a vilja eirra og drepa r svo ef r giftast vitlaust. a eru karlar krapinu...☺

GB (IP-tala skr) 30.5.2014 kl. 05:10

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

a er einmitt umra eim ntum sem kemur hr fr GB, sem er lklegust til a skapa stt og n niurstu um mlin.

Kristnir Bandarkjamenn eru lklega ekki velkomnir til slands, vegna ess a htta er a eir sprengi upp sptala ar sem framkvmdar eru fstureyingar.

Rssar eru ekki velkomnir til landsins, vegna ess a eir eru lklega flugumenn Putins.

Knverja viljum vi ekki sj, eir eru j allir leynt og ljst Kommnistaflokknum.

jverjar og Grikkir eru farnir a senda fasista Evrpusambandsingi, annig a innflytjendur aan eru frekar vafasamir.

Svona m lengi telja.

Lausnin gti veri a halda atkvagreislu rlega um hverjum skal hleypt inn land.

Spurningin er aeins hvort a atkvagreislan yri um persnur, jerni, ea trarbrg.

G. Tmas Gunnarsson, 30.5.2014 kl. 07:35

5 Smmynd: Halldr Bjrgvin Jhannsson

Spurningin er aeins hvort a atkvagreislan yri um persnur, jerni, ea trarbrg.

Vri essi atkvagreisla ekki um byggingu? g hef ekki teki eftir v a a s veri a banna mslimum a ika sna tr, menn eru bara sttir vi a etta hs veri kennileiti reykjavkur. etta yri ekki fyrsta skipti sem trarlegri byggingu er mtmlt vegna stasetningu og v skil g ekki afhverju a m ekki mtmla byggingu mslima eins og a m mtmla byggingu kristinna.

Halldr Bjrgvin Jhannsson, 30.5.2014 kl. 10:16

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Halldr. Sast frsla mn/athugasemd er eingngu sett fram ( hlfkringi) sem svar vi frslu GB ar undan, eins og er vsbending um upphafssetningu hennar.

a er ekkert a v a mtmla, a er sjlfsagur rttur allra. Auvita hefi veri best fyrir andstinga moskubyggingar, ea stasetningu hennar a mtmla hressilega egar veri var a samykkja lathlutunina borgarstjrn.

En auvita er ekki of seint a mtmla og ekkert t a a setja. En aferin sem GB notar hr a ofan, tel g hvorki gefellda ea vnlega til rangurs.

G. Tmas Gunnarsson, 30.5.2014 kl. 10:33

7 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

a var skp dapurlegt a lokasprettur kosningabarttunnar Reykjavk skyldi fara t essa vitleysu.

Hltur lka a vera leiinlegt fyrir skynsamt flk Framsknarflokknum a nna virist hann orinn helsta athvarf kjsenda me fgafullar skoanir. Ea er sama hvaan fylgi kemur? Ekki myndi g vilja hafa svona fylgi.

Mli sjlft, kosningar um mosku, stasetning mosku og svo framvegis, hefur alveg horfi skuggann af bjnalegum ofstopa um meinta mannvonsku mslima, eins og eir su allir eins.

etta ml var vettvangur fyrir sem ekki geta rtt neitt nema hafa a algjrlega svarthvtt, af ea , allt ea ekkert. Alvont ea algott. Sennilega er etta rf fyrir a einfalda hlutina svo a auveldara veri a skilja .

Sem betur fer hafa n held g flestir kjsendur lti etta rugl sig engu vara og bara kjsa sna Samfylkingu (n ea tvburaflokk hennar, BF - hefur r snst vera einhver mlefnalegur munur Samf og BF?).

En hva er a gerast me Sjlfstisflokkinn Reykjavk? a er n kannski merkilegasta mli essum kosningum.

Kristjn G. Arngrmsson, 31.5.2014 kl. 10:15

8 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

a er ef til vill ekkert ntt a smatrii veri aalatrii umru fyrir kosningar, en g er sammla v a etta er frekar dapurlegt.

Persnulega finnst mr trml frekar dapurleg, og yfirleitt umra um au, en a er nnur saga.

g hef ekki s neinn mlefnalegan mun SF og BF. En Samf er a laska vrumerki, nema Reykjavk a ngt plss er fyrir Betri framt. Reyndar drg Jhanna SF svo langt til vinstri a mrgum var ng um, en g s ftt nema sameiningu spilunum.

En Sjlfstisflokknum hefur ekki tekist a still sr fram sem trverugum kosti, sem trverugu mtvgi vi Samf/Besta/Bjarta. Ef Sjlfstisflokkurinn hefur ekki upp neitt anna a bja en a sama og nverandi meirihluti, v a skipta?

Hitt er svo a g er lklega ekki besti eintaklingurinn til a fullyra neitt um kosningabartttuna, verandi svo langt burtu, en a sem g hef s er trlega bragdauft og mttlaust.

a hentar lklega SF og BF.

G. Tmas Gunnarsson, 31.5.2014 kl. 15:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband