Flikkerað

Ég er alltaf að taka myndir jafnt og þétt, en er hins vegar ekki nógu duglegur við að vinna þær koma þeim inn á Flickr síðuna mína.  AF og til geri ég þó skurk í þeim efnum og hefur orðið nokkuð ágengt undanfarna daga.  Hluta af afrakstrinum má sjá hér að neðan, en einnig er hægt að skoða Flickr síðuna beint með því að heimsækja www.flickr.com/photos/tommigunnars.

Einnig er hægt að klikka á myndirnar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband