Af hinu meinta frjálslyndi

Ţađ eru alltaf allir ađ tala um frjálslyndi.  Allir virđast vera svo mikiđ frjálslyndari en pólítískir andstćđingar ţeirra.
 
Vissulega er frjálslyndi afar teygjanlegt hugtak.  Margir virđast telja ađ ţađ feli í sér ađ umbera allt sem ţeim ađ skapi.  Ađrir virđast helst telja ađ ţađ feli í sér ađ banna mest og flest, međ "umhyggju" fyrir öđrum ađ leiđarljósi.
 
Á undanförnum árum hefur mikiđ veriđ rćtt um ađ frjálslynt fólk sé ađ yfirgefa flokka.  Á tímabili var til dćmis mikiđ rćtt um ađ frjálslynt fólk vćri ađ yfirgefa Framsóknarflokkinn.  Nú talar Ţorgerđur Katrín um ađ frjálslynt fólk sé ađ yfirgefa Sjálfstćđiflokkinn.
 
Hverjir eru allt ţetta frjálslynda fólk og hvert hefur ţađ og er ađ fara?
 
Í síđustu kosningum voru tveir áberandi stćrstu flokkarnir Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur. Reyndar virtist all mikiđ fylgi "fljóta" á milli ţeirra, ţó ađ erfitt sé ađ fullyrđa um slíkt.
 
Er ţá Ţorgerđur Katrín ađ tala um ađ frjálslynt fólk hafi yfirgefiđ Sjálfstćđisflokkinn og kosiđ Framsókn?
 
Annađ sem virđist fćrast í vöxt er ađ tala um alla andstćđinga sína sem "harđlínumenn", "öfgafólk", "frekjupunga", nú eđa "svartstakka".
 
Líklega ţykir ţeim sem svo tala ţađ bera vott um mikiđ umburđar og frjálslyndi.  Ţví sjálft er ţađ svo "afskaplega frjálslynt".
 
Ţegar betur er ađ gáđ, virđist ţó hiđ meinta frjálslyndi eingöngu snúast um ađ vilja ganga í "Sambandiđ".  Ţađ víđfeđma musteri meints frjálslyndis og lýđrćđis. 
 
Persónulega finnst mér ţeir sem svo tala ekki sýna mikinn pólítískan "talent".  Ég myndi ekki "hleypa ţeim áfram". 
 
En ţar rćđ ég ekki, ţar ráđa flokksmenn og kjósendur.

mbl.is Frjálslynda fólkiđ ađ yfirgefa flokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í hvenig litum stakki er ţá Ţorgerđur? Brúnstakki? Rauđstakki? Held ekki ađ hún dressist harđlínulitnum laufgrćna

Jón Logi (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 10:38

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég veit ekki hvađ segja skal um klćđaburđ Ţorgerđar Katrínar. Á pólítísku líkindamáli myndi ég ţó segja ađ hún standi nú eftir "berstrípuđ".

Ég man reyndar ekki eftir Ţorgerđi Katrínu sem sérstökum baráttumanni frelsis og frjálslyndis á Alţingi, en ţađ er önnur saga og ţar spilar líklega inn í mitt eigiđ sjónarhorn til skilgreingar á ţeim.

G. Tómas Gunnarsson, 3.3.2014 kl. 11:08

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hún sagđi sem menntamálaráđherra ţegar veriđ var ađ fjalla um ađfinnslur manna um vćntanlegt hrun, ađ ţeir (sérfrćđingarnir) ćttu ađ fara í endurhćfingu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2014 kl. 13:09

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Áhyggjur átti ţetta ađ vera.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2014 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband