Hárrétt mat

Ađ mínu mati hittir Daniel Gros naglann á höfuđiđ.  Ađ draga umsóknina til baka mun ekki skađa framtíđarmöguleika Íslands til ađ ganga í "Sambandiđ".

Allt annađ er hrćđsluáróđur.

En sú framtíđarumsókn yrđi ađ vera betur undirbúin og byggđ en sú umsókn sem verđur líklega dregin til baka nú.

Sú umsókn yrđi ađ njóta stuđnings allrar ríkisstjórnar, njóta trausts meirihluta á Alţingi og sýnt ţćtti ađ umsóknin nyti velvilja meirihluta Íslendinga, ađ Íslendingar hefđu raunverulegan vilja til ađ ganga í "Sambandiđ".

Allt ţetta skorti núgildandi umsókn. Hún var keyrđ áfram af Samfylkingunni, af óđagoti, flumbrugangi og ćsingi.  

Ţađ kann ekki góđru lukku ađ stýra, ţví er stađan eins og nú má sjá.

Ég var búinn ađ blogga áđur á svipuđum nótum, ţá fćrslu má sjá hér:  Ađ missa "Sambandiđ".


mbl.is Skađar ekki mögulega umsókn síđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nkl.

Áhugi Evrópusambandsins á Íslandi virđist ekki vera gagnkvćmur.

Ađ minnsta kosti ekki á ţessum tímapunkti.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.2.2014 kl. 01:21

2 identicon

Ísland lítur örugglega út í ţeirra augum eins og skrćlingjabćli ţar sem hver höndin er upp á móti annari og hver og einn gerir ţađ sem honum sýnist án tillits til annara, ţađ er ábyggilega bara fyrir kurteisis sakir ađ ţeir segja ađ Ísland sé velkomiđ í hópinn. Félagslegi vanţroskinn hefur náđ nýjum lćgđum á alţingi undanfarna daga, í stofnum sem ćtti ađ vera til fyrirmyndar og sóma fyrir land og ţjóđ. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2014 kl. 07:34

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Takk fyrir innleggin. Ég held ađ margir Evrópskir stjórnmálamenn hafi kynnst svipuđu heima fyrir, fleiri en viđ ef til vill höldum.

En ţađ er sjálfsagt fyrir Íslendinga ađ fylgjast vel međ ţví sem er ađ gerast innan "Sambandsins" og eiga viđ ţađ góđ samskipti.

Nú er hart tekist á um hvert skuli stefna. Verđur til sambandsríki euroríkjanna, og ef svo verđur hvađ verđur um ţau ríki sem ekki vilja ganga ţar inn?

Eđa verđur frekar valin hin Breska leiđ og slakađ á miđstjórnarvaldinu og fyrst og fremst lögđ áhersla á innri markađinn?

Ég held ađ niđurstađan geti skipt gríđarlegu máli um hvort Íslendingar eigi eftir ađ sýna einhver áhuga á ţví ađ ganga í "Sambandiđ".

Nú er talađ eins og nćsta öruggt sé ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um hvort Bretland haldi áfram í "Sambandinu".

Hvađa ţýđingu hefđi ţađ fyrir Íslendinga ef ein af ţeirra stćrstu viđskiptaţjóđum ákvćđi ađ ganga út úr ESB?

Ţađ er alveg ljóst ađ Íslendingar hafa ekkert ađ gera međ ađildarumsókn nú.

Ţví er lang best ađ draga umsóknina til baka.

G. Tómas Gunnarsson, 27.2.2014 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband