Land án atvinnu

Þó að baráttan við Eurokrísuna hafi að ýmsu leiti gengið ágætlega, hefur hún gengið afleitlega á öðrum sviðum. Vissulega hefur Seðlabanki Eurosvæðisins gengið nokkuð vasklega fram og náð að slökkva stærstu eldana og bjargað Eurosvæðinu frá því að molna.  

Líklega er stærsta vandamálið sem blasir við svæðinu atvinnuleysi.  Víða á Eurosvæðinu er atvinnuleysi langt yfir því sem getur talist eðlileg þolmörk og í sumum ríkjum afnvel svo að meirihluti ungs fólks er án atvinnu.

Hér er stutt heimildamynd um atvinnuleysi á Spáni. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband