Hvađ er neytendalán?

Međ ţeim fyrirvara ađ ég hef ekki séđ umfjöllunina í Morgunblađinu, ađeins ţessa stuttu frétt á mbl.is, ţá held ég ađ rétt sé ađ vara andstćđinga verđtryggingar viđ ađ fyllast of mikilli bjartsýni.

Nú er ţađ alţekkt um allan heim, alla Evrópu og all Evrópusambandiđ, hvort sem ríki noti euro eđa ekki ađ lán séu međ breytilegum vöxtum.  Gjarna međ álagi ofan á Libor eđa Euribor.

Ţegar slík lán eru tekin er ekki ljóst  hver endanlega endurgreiđslan (kostnađur) verđur.

Slíkt fyrirkomulag er til dćmis algengt víđa um lönd í húsnćđislánum.  Oft er ţó möguleiki ađ festa vexti á húsnćđislánum til lengri tíma, en ţađ ţýđir yfirleitt verulega hćrri vaxtaprósentu.  Mjög sjaldgćft er ađ vextir séu fastir til lengri tíma en 5 eđ 10 ára.

En svo eru ţađ sem oft eru kölluđ neytendalán.  Ţó ađ ég hafi reyndar séđ húsnćđislán flokkuđ ţeirra á međal, er hitt algengara ađ ţau séu skilgreind svipađ ţví sem oft eru kölluđ á Íslensku neyslulán.

Ţetta eru oftast lán til frekar stutts tíma, yfirleitt án veđs.

Týpisk neytendalán eru lán veitt međ kreditkortum, yfirdrćtti en einnig stuttum óverđtryggđum skuldabréfum.  

Slík lán held ég ađ ţekkist óvíđa ađ séu verđtryggđ, eđa međ breytilegum vöxtum, en ţau eru sömuleiđis yfirleitt međ mikiđ hćrri vöxtum en húsnćđislán.

En sjálfsagt á ţetta eftir ađ koma betur í ljós á nćstu dögum og ţađ betur verđur ljós skilgreining á ţeim lánum sem um rćđir.

P.S. Eftir ađ hafa kynnt mér ţetta mál nánar og horft á umfjöllun í Silfri Egils í dag, hef ég komist ađ ţví ađ hér er ég á nokkurn veginn algerlega röngu róli.

Máliđ snýst ekki um hvort verđtrygging sé ólögleg eđur ei, heldur hitt hvort ađ rétt hafi veriđ stađiđ ađ framkvćmd hennar og upplýsingagjöf um virkni hennar.

Ég ákvađ ţó ađ láta fćrsluna standa, en bćti ţessu viđ hér.

 

 


mbl.is Lánin álitin ólögleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Međ breytingum á lögum 121/1994 (179/2000) eru öllfasteignalán komin undir neytendalög 121/1991.

Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 17.2.2013 kl. 07:26

2 identicon

Neytendalög 121/1994 átti ţađ ađ vera,verđbólgu markmiđ Seđlabankans hefur veriđ 2.5% verđbólga síđustu 15-20 ár, ţannig ađ árleg hlutfallstala kostnađar ćtti ađ vera 2.5% verđbólga,ekki krónu meiri, ţannig ćtti ađ gera lánin upp, til 1. nóv 2007 ţegar MiFID tilskipunin er sett í lög hér,og verđtrygging til almennigs er hreinlega bönnuđ, ţví meiri afleiđa en verđtryggt lán er ekki til.Sem sagt ţađ sem fólk gat ćttlađ um verđbólgu, kom frá Seđlabanka, og ef ekki er hćgt ađ treysta honum, hverđjum ţá.

Jón Ólafur (IP-tala skráđ) 17.2.2013 kl. 07:46

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţakka ţér fyrir ţetta Jón Ólafur.  Í ţessu samhengi skiptir ekki máli hvađa skilgreining er í gildi á Íslandi.  Heldur hitt, hvađa skilrgreiningar er veriđ ađ vitna til í "Sambandinu".

Nú er engin spurning ađ ţar tíđkast húsnćđislán međ breytilegum vöxtum.

Í sjálfu sér er engin eđlismunur hvort lán eru tengd viđ Libor, Euribor, eđa framfćrsluvísitölu.  

Í öllum tilfellum er ekki hćgt ađ vita međ vissu hvađ há endurgreiđslan verđur.

G. Tómas Gunnarsson, 17.2.2013 kl. 08:10

4 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Í greiđslumati allra íbúđalána eru forsendur fyrir lánveitingunni, - lántökunni. Ţessar forsendur eiga ađ gilda viđ útreikninginn á niđurgreiđslu lánsins, enda enginn annar útreikningur gerđur eđa upp gefinn.

Kjartan Eggertsson, 17.2.2013 kl. 09:36

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Minnir ađ ţađ sé a.m.k. ţannig í hinum Norđurlöndunum, ađ lántakar geti valiđ hvort ţeir vilji breytilega eđa fasta vexti. Ef vextir eru fastir út lánstímann eru ţeir eitthvađ hćrri. Ţessi valkostur er ekki á Íslandi, ţannig ađ ekki er rétt ađ segja ađ viđ stöndum eins ađ, hvađ breytilega vexti varđar og hin Norđurlöndin eins og síđuhafi gefur í skyn.

Theódór Norđkvist, 17.2.2013 kl. 17:20

6 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég var í sjálfu sér ekkert ađ miđa frekar viđ Norđurlöndin en önnur lönd í heiminum.

Ég get enda ekki séđ ţess merki í textanum ađ ég gefi í skyn ađ Ísland sé á pari viđ Norđulönd í veđbundnum fasteignalánum.

En ég er auđvitađ langt í frá ađ vera sérfrćđingur í húsnćđislánum í heiminum.  En ég man ekki eftir ţvi ađ hafa séđ t.d. 40 ára lán í Noregi međ föstum vöxtum allan samningstímann.

Ég man t.d. eftir ađ hafa séđ mjög flotta reiknivél frá DNB, sem einmitt hjálpađi til viđ ađ reikna ýmsa möguleika eftir ţvi hvernig vextir gćtu hugsanlega breyst.

Ţar var reyndar mest reiknađ međ 30 ára lánum, sem eru auđvitađ mun skynsamlegri en 40 ára, en ţađ er önnur saga.

G. Tómas Gunnarsson, 17.2.2013 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband