Breytingar á stjórnarskrá á ekki ađ framkvćma í ákvćđisvinnu

Ţađ er međ eindćmum ađ lesa ađ stjórnmálamenn vilji fremur halda tímaáćtlun hvađ varđar breytingar á stjórnarskrá, en ađ vanda til verksins og gefa sér tíma til ađ fá vandađar umsagnir.

Hvers vegna liggur svo mikiđ á ađ breyta stjórnarskránni?

Hvers vegna má ekki staldra viđ og láta meta ţćr róttćku breytingar sem lagđar hafa veriđ til á stjórnarskránni?

Auđvitađ er gott ađ ţingmenn vilja vera duglegir, en frekar vil ég ađ ţeir fari hćgar yfir og vandi til verka.

Breytingar á stjórnarskrá eiga ekki ađ vera unnar í ákvćđisvinnu.  Ţeim á ekki ađ skammta svo nauman tímaramma ađ ekki sé tími til ţess ađ leita umsagna og umsagnarađilum ekki gefin tími vil vandađra vinnubragđa.

Ţví miđur hefur ţetta offors, flýtir og ćsingur einkennt vinnubrögđ ríkisstjórnarmeirihlutans hvađ varđar stjórnarskrármáliđ líkt og ýmislegt annađ á ţeim bćnum.

Ég hef áđur sagt, ađ ef má líkja framlagningu illa unnins lagafrumvarp viđ bílslys,  er ekki hćgt ađ líkja illa undirbúnu frumvarpi til stjórnarskrár viđ neitt annađ en móđuharđindi.  Vonandi sjá ţingmenn ađ stjórnarskrá á ekki ađ "keyra" í gegn, heldur ber ađ sýna stjórnarskránni virđingu og vanda til verka.  Ţađ ţýđir ađ taka verđur ţann tíma sem ţarf.

 


mbl.is Verđur of seint í lok janúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta snýst algjörlega um ađ koma 111. greininni inn, afsaliđ á fullveldinu, svo hćgt sé ađ ganga inn í ESB - restin af stjórnarskrárbreytingunum er bara til ađ rugla fólk í ríminu.

Gulli (IP-tala skráđ) 2.12.2012 kl. 09:56

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Gulli.  Ţví miđur er ýmislegt sem bendir til ţess ađ ţađ sé óţćgilega mikiđ til í ţví sem ţú segir.

En ég hygg ţó ađ "bautasteinakomplexar" komi ţar einnig nokkuđ viđ sögu.

G. Tómas Gunnarsson, 3.12.2012 kl. 07:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband