Tillögur en ekki frumvarp

Ţađ er býsna fróđlegt ađ fylgjast međ umrćđum um nýafstađna ráđgefandi atkvćđagreiđslu um tillögur stjórnlagaráđs.

Sumir tala nú um frumvarp stjórnlagaráđs og ađ ţví megi Alţingi ekki gera neinar breytingar á, alla vegna ekki sem heitiđ geti.  Breyta megi orđalagi en varla meir.

Ţađ er ţó rétt ađ hafa í huga hvernig fyrsta spurningin á kjörseđlinum var.  Ţar var talađ um tillögur stjórnlagaráđs og ađ ţćr yrđu lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Ekkert var minnst á frumvarp, eđa ađ ţađ yrđi gert ađ stjórnarskrá.  

Ţađ var ekki spurt, vilt ţú ađ frumvarp stjórnlagaráđs verđi ađ stjórnarskrá Íslands.  Ţađ var ekki einu sinni spurt:  Vilt ţú ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi ađ stjórnarskrá Íslands.

Ţađ var rćtt um tillögur og ađ leggja ţćr til grundvallar nýrri stjórnarskrá.  Einhver algengasta notkunin á orđinu grundvöllur er líklega orđiđ umrćđugrundvöllur.  Ţannig ćtti líka ađ mínu mati á líta á tillögur stjórnlagaráđs.

Í mínum huga er reginmunur á milli frumvarps og tillagna.  Í mínum huga er sömuleiđis himin og haf á milli ţess hvort eitthvađ er lagt til grundvallar, eđa ţađ eigi ađ verđa ađ einhverju óbreytt.

Spurningin er orđuđ eins óljóst og vítt og mögulegt er, en síđan vilja ýmsir stjórnmála og stjórnlagaráđsmenn túlka svariđ eins ţröngt og mögulegt er.

Ţetta ţarf í sjálfu sér ekki ađ koma sérlega á óvart.  Ţetta er nokkuđ í stíl viđ vinnubrögđin hingađ til, ţar sem máliđ hefur veriđ keyrt áfram af nokkru offorsi og óđagoti.

En nú er maliđ komiđ til kasta Alţingis, ţađ ţarf ekki ađ taka viđ fyrirmćlum frá einum eđa neinum, hvort sem ţeir hafa setiđ í stjórnlagaráđi eđur ei.

Ţađ er óskandi ađ Alţingi vandi umfjöllum sína um stjórnarskrá Íslendinga og vinni ađ henni međ ţeim sóma sem hún á skiliđ.

P.S. Skýr vilji ţjóđarinnar kom ekki fram í kosningunum á laugardaginn.  Ekki nema ađ ţeir sem ekki greiddu atkvćđi teljist ekki til ţjóđarinnar.

Á laugardaginn kom hins vegar nokkuđ skýr vilji meirihluta ţeirra sem greiddu atkvćđi.  

Á ţessu tvennu er mikill munur.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband