Vandamálin eru stjórnmál, efnahagsmál og sjálfsmynd íbúa

Ţađ er alltaf upplýsandi ađ heyra ólík sjónarmiđ hvađ varđar vandamál "Sambandsins".  David Miliband telur ađ helstu vandamál "Sambandsins" snúist um stjórn-, efnahagsmál og sjálfsmynd ţegnanna.

Hvađ stendur ţá eftir?

En ţađ er vissulega mikiđ til í ţessu hjá Miliband.

Stjórnmálaástandiđ í "Sambandinu" er ekki til ađ hrópa húrra fyrir.  Engin virđist vita nákvćmlega hvert skal stefna eđa hvernig "Samband" ţeir vilja vera í.  Óskilgreind hugtök eins og Evrópa og slagorđ eins og "meiri Evrópa" eru fyrirferđarmikil og túlkar hver ţau međ sínu nefi.

Talađ er um verulega aukin samruna, sérstaklega á fjármálasviđinu og Baroso er byrjađur ađ tala um sambandsríki.  Margir enskumćlandi tala um ađ Baroso hafi notađ F-orđiđ, ţ.e.a.s. ađ nú sé hann farinn ađ tala um "Federal".

Sjálfstćđisvilji ţjóđa og hérađa innan ríkja sambandsins virđist fara vaxandi frekar en hitt og engin veit hver niđurstađan verđur.

Efnahagurinn er svo annar höfuđverkur, jađarríki "Sambandsins" ţola ekki hiđ sterka euro og eiga í stökustu vandrćđum.  Skilin á milli "Norđurs" og "Suđurs" aukast stöđugt og er vandséđ hvernig ţau verđa brúuđ.

Sviss er ađ verđa eins og einstreymisloki, sem tekur frá euroum á flótta frá "Suđurríkjunum", afhendir fyrir ţau Svissneska franka, en kaupir "örugg" skuldabréf í "Norđurríkjunum" fyrir euroin.  Ţannig halda ţeir gengi eurosins uppi og vernda um leiđ sinn útflutningsiđnađ.  Engin veit nákvćmlega hve mikiđ fé hefur fariđ um ţessa "pípu", en talađ er um ađ Svissneski seđlabankinn hafi fjármagnađ allt ađ 90% af halla "Norđurríkjanna" undanfarna mánuđi međ ţessum hćtti.

Helsta lausnin á fjárhagsvandrćđum euroríkjanna er talin sú ađ "ríkisstofnun" í sameign ţeirra allra prenti peninga til ađ ađ kaupa skuldir einstakra ríkja.  Sú "snilld" er reyndar helsta vopn seđlabankastjóra og stjórnmálamanna víđa um heim. Slagorđiđ "Á međan til er blek er von", á vörum margra ţeirra.

Og sjálfsmyndin.

Í gćr var gengu Molotovkokteilar og táragassprengjur á milli mótmćlenda í Aţenu.  Daginn áđur voru nokkuđ harđir bardagar á milli mótmćlenda og lögreglu í Madrid.

Katalóniubúar virđast hafa takmarkađan áhuga á ţví ađ deila skatttekjum sínum međ öđrum Spánverjum.  Hafa menn trú á ţví ađ ţeir hafi frekar áhuga á ţví ađ deila ţeim međ Grikkjum, Slóvökum, eđa Eistlendingum?

Ástandiđ á Spáni er međ ţeim hćtti ađ ađilar innan hersins eru farnir ađ gefa út yfirlýsingar.

Ţađ er alveg rétt hjá Miliband ađ "Sambandiđ" er ađ verđa ógnun viđ stöđugleika í heiminum.

En ţá má lesa í frétt mbl.is, úr fréttatilkynningu frá "Sambandssinnum" á Íslandi ađ forgangsatriđi sé ađ breyta stjórnarskrá Íslendinga svo ţeir geti tekiđ ţátt í frekara samstarfi viđ bandalagsţjóđir sínar ínnan Evrópusambandsins.

 Í ályktuninni segir ađ jafnframt sé nauđsynlegt ađ fyrir ţingkosningar verđi settar í forgang ţćr breytingar á stjórnarskrá Íslands sem heimila frekara samstarf Íslands viđ bandalagsţjóđir sínar innan Evrópusambandsins.

Líklega er ţarna komin skýringin á ţví hvers vegna rikístjórn "Sambandsađildarflokkana", Samfylkingar og Vinstri grćnna, hefur lagt svo mikla áherslu á ađ keyra í gegn stjórnarskrárbreytingar međ offorsi.

Ţađ liggur svo á ađ opna fyrir "Sambandssćluna".


mbl.is Samrćma ţarf efnahags- og stjórnmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband