Heimspeki 101: Ef heimurinn væri gerður úr pítsu

Börnin mín tvo, fimm og sjö ára ræða sín á milli um aðskiljanlegustu hluti. Þó að vissulega fari mikill tími í að ræða leikföng, bíla, Lego og aðra mikilvæga hluti þá gefa þau sér stundum tíma fyrir léttara hjal. Þannig heyrði ég af slysni þetta samtal í gær.

Dóttir mín, 5. ára sagði við bróður sinn: Væri það ekki frábært ef heimurinn væri búinn til úr pítsu?

Og drengurinn 7. ára svaraði: Ég held að það væri ekki gott, það væri ábyggilega einhver búinn að klára hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband