Grundvallarréttindi

Það er bæði eðiliegt og sjálfsagt að eigendur þess fjár sem er í lífeyrissjóðunum hafi meira að segja um það hverjir veljast til þess að stjórna sjóðunum.  Það val á auðvitað að vera alfarið þeirra.

Greiðslur í lífeyrissjóði er hluti af launakjörum og tilheyrir launþeganum.

Sérstaklega ánægjulegt að sjá að lagt er til að atkvæðavægi fari eftir inneign.  Þannig fá þeir sem hafa greitt lengi og eiga háa inneign, meira vægi en þeir sem nýbyrjaðir eru að greiða í sjóðinn. 

Gott mál og tímabært að slíkt sé lagt fram á Alþingi.


mbl.is Sjóðsfélagar kjósi stjórnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband