Jacques Delors: Allir gallar eurosins eru nú sjáanlegir

Það er skammt stórra högga á milli í yfirlýsingum hvað varðar euroið þessa dagana.  Nú er það Jaques Dolors sem segir í viðtali við The Telegraph að gallar eurosins hafi alltaf verið til staðar, en enginn viljað takast á við þá.

For a long time, the euro did remarkably well, Mr Delors argues, bringing growth, reform and price stability to the weaker members as well as the stronger. But there was a reluctance to address any of the problems. “The finance ministers did not want to see anything disagreeable which they would be forced to deal with.” Then the global credit crisis struck, and all the defects were exposed.

Það er býsna merkilegt að heyra manninn sem oft hefur verið nefndur faðir eurosins tala á þennan hátt.  Aðspurður um hvort að euroið komi til með að lifa kreppuna af, gefur hann tvírætt svar.

So will the euro survive? Mr Delors does not, of course, deviate from his belief in the European single currency. He is also very conscious of the danger of someone in his position saying anything that might help to destabilise the situation. I am struck, however, by his downbeat interpretation of events.

“Jean Monnet [the founding father of the European Union] used to say that when Europe has a crisis it comes out of the crisis stronger … but there are some, like me, who think that Monnet was being very optimistic. You must be very vigilant to make sure that you do come out of a crisis in a better state … I am like Gramsci [the Italian Marxist philosopher]: I have pessimism of the intellect, optimism of the will.”

Right now, Mr Delors judges, “even Germany” will have great difficulty in sorting out the mess. “Markets are markets. They are now bedevilled by uncertainty. If you put yourself in the position of investment funds, insurance companies and pension funds, you will understand they are looking for a clear signal.”

All the heads of government need to give this signal together. Instead, there has been, at least until the end of October, “a cacophony of statements”.

En að sumu leyti endurspeglar þetta umræðuna á Íslandi.  Þar átti helst bara að tala um góðu hliðar eurosins, það var töfralausnin og kletturinn í hafinu.  Flest ef ekki öll vandamál Íslands yrðu að baki ef sótt yrði um aðild að "Sambandinu" og stefnt á upptöku euros.  Fáir minntust á gallana.

Skyldi tími umræðunnar um gallana nú vera kominn?

Skyldi vera kominn tími til að setja aðildarumsóknina á ís - fyrir Ísland?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já mun ég svara, það er komin tími á að setja hana á ís, ef ekki afturkalla að eilífu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.12.2011 kl. 11:23

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

http://rt.com/programs/keiser-report/episode-218-max-keiser/

Taktu vel eftir hvað Keiserinn er að segja hérna. 

Jón Steinar Ragnarsson, 3.12.2011 kl. 14:48

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Takk fyrir innlitin.  Hlustaði á Keiserinn.  Hann á ágætis spretti.  Það er ekkert nýtt að insider trading eigi sér stað.  Markaðurinn þrífst á því ef svo má að orði komast.  Ég á einmitt einhversstaðar ágætis myndband úr 60 minutes um insider trading Bandarískra þingmanna.

Íslenski kaflinn þótti mér ekki merkilegur.  Reyndar held ég að hann sé rangur að einhverju leyti.  Ég held að enginn Íslenskur bankamaður sé eftirlýstur í dag.  Það var bara Sigurður Einarsson, og hann kom til yfirheyrslu.  

Ég er reyndar ekki einn af aðdáendum Evu Joly og hef ekki getað séð hvað hún á að hafa gert fyrir Íslensku rannsóknina, en það er annað mál.  Verð að segja að mér finnst það hljóma sem hálfgerður brandari að setja á stofn stofnun í hennar nafni á Íslandi, en það er bara mitt sjónarhorn héðan úr Ameríkunni.

G. Tómas Gunnarsson, 4.12.2011 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband