Efnahagslegt Stalingrad?

Hún er fróðleg, beitt og hittir beint í mark greinin sem Ambrose Evans-Pritchard skrifar á vef The Telegraph í dag.  Það er ekki töluð tæpitungan, enda á það líklega ekki við þegar skrifað er um fjármál eurosvæðisins þessa dagana.  Dagar sannleikans eru runnir upp og myndu líklega margir segja, þó fyrr hefði verið.

Það er fyllsta ástæða til þess að hvetja til lesturs greinarinnar.  Jafnt fyrir þá sem halda að allt sé á leið til fjandans og þá sem enn kunna að trúa því að um sé að ræða óróa á mörkuðum.  Feigðin hangir yfir eurosvæðinu, en hún hefur verið til staðar upp upphafi, en skuldasöfnun og töpuð samkeppnisstaða "Suðurríkjanna" færðu hana upp á yfirborðið.  Allt bendir til að lausnin sem verði valin verði frekari samruni og frekara tap á fullveldi og minnkandi lýðræði verði gjaldið.  Það er gjaldið fyrir mynt sem byggð er á pólítískum draumum, frekar en efnahagslegum staðreyndum.

Það hlýtur að þurfa að staldra við og velta því fyrir sér hvers vegna í ósköpum ríkisstjórn Samfylkingar og VG vill stefna Íslendingum þarna inn.  Trúir ríkisstjórnin ennþá á að aðild að "Sambandinu" sé töfralausn við efnahaglegum óstöðugleika?  Ætlar hún enn að bera á borð fyrir Íslendinga þann hálfsannleik að um sé að ræða einfalt samstarf fullvalda og sjálfstæðra þjóða og svo munii það verða?

Er ekki komin tími til að staldra við og setja umsóknaraðildina á ís - fyrir Ísland?

Læt fylgja hér með smá búta úr greininni:

Germany cannot unwind the clock. It did take the fateful step of joining monetary union, and from that awful error follows a string of strategic imperatives.

As the wise professors warned at the time, EMU would lead ineluctably to full fiscal union because an orphan currency would not endure without an EU Treasury and government to back it up, but it would a fiscal union accountable to nobody, because no European democracy exists, or can exist.

It would lead to debt pooling and shared budgets.

It would lead – fatally – to loss of the Bundestag’s sovereign powers to tax and spend. The core functions of parliament would slip away to EU mandarins.

It would lead to the emasculation of Germany’s exemplary post-War democracy.

It would lead in essence to the abolition of Germany as a nation state, even if the window flowers remained in place.

All else was illusion and wishful thinking.

That is what monetary union always meant and means now, though the trick being played on Europe’s citizens was fudged by dishonest treaties, themselves dishonestly ratified.

It is a horrible choice. My sympathies go to the German people who were never given a vote on this ensnarement and infeudation of their peaceful country, and who were egregiously deceived by their own leaders, and who cannot now begin to understand why they suddenly are target of such furious and venomous global criticism.

The Germans too are victims of this ruinous project, the greatest victims of all. Their elites have led them into a diplomatic and economic Stalingrad.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband