Leyfi brnunum a koma til ykkar.....

g veit a g er lklega a htta mr inn "jarsprengjusvi" me vi a ra trml, en g get ekki skili r deilur sem eiga sr sta slandi um agang trflaga a sklabrnum.

Sjlfur g 2. brn skla hr Kanada. Sklagangan byrjar vi 4ja ra ra aldur. Aldrei kemur prestur sklann ea fulltri nokkurs trflags. Aldrei eru brnunum kenndar bnir ea r benar me eim. Sklaheimsknir tkast . heimskn koma lgregluflk, slkkvilismenn, vsindamenn, rithfundar, hljmlistamennog ar fram eftir gtunum.

Samt eru kirkjur hr t um allt. r njta einskis stunings nema eirra sem r skja, utan ess a mr skilst a borgin rukki r ekki um fasteignagjld. etta kemur ekki veg fyrir a kirkjuskn hr er okkaleg a mr skilst og s g hr allt kringum mig prbnar fjlskyldur raa sr blana sunnudgum.

Hr held g a s almenna skoun rki a trarlegt uppeldi (sem og mestur hluti annars uppeldis) s byrg foreldra og vi a njti eir astoar ess trflags sem eir kjsa, ef eir kjsa a anna bor.

a fer mr ekki vel a vitna Jes, en mig minnir a hann hafi tala um a a tti a leyfa brnunum a koma til sn. Mig rekur ekki minni til ess a hann hafi tala um a troa tti sr upp brnin, en g geri vissulega ekki krfu til ess a teljast srfringur essum frum.

g segi v treystum foreldrunum, treystum trflgunum. Trarlegt uppeldi a vera eirra hendi. En ltum sklana vera menntastofnanir.

Hitt er svo a sklanum er byrja a kenna 4ja ra brnum jsnginn hr Kanada og er hann oft sunginn hstfum hr heimilinu, bi ensku og frnsku. a vri lklega vart leggjandi slensk brn, enda sngurinn tyrfinn og lklega ttu a httuleg jleg gildi. Lklegatti einhverjum semsjmttiglitta fasisma vri s htturinn hafur .

P.S. Hr eru vi li srstakir Kalskir barnasklar sem standa jafnftis "almenningssklum" og eru kostair af borginni, en lta srstakri stjrn. eir nutu mikilla vinslda en hafa tt undir hgg a skja undanfarin r, eftir v sem mr skilst. Svo skir fjldi barna srstaka trarskla um helgar, sem standa utan hinna hefbundnu skla. Loks ber a geta ess a heimasklun er viurkennd hr og hef g hitt nokkrar fjlskyldur sem hafa vali ann kost.

P.S.S. Var a sj haft eftir sknarpresti a agerir borgaryfirvalda vru eins og dgum Sovtsins. Hann tti a skammast sn og bijast afskunar v a reyna a nota slk hugrenningtengsl. Ekki aeins gerir hann lti r eim tugum milljna sem ltu lfi voaverkum Sovtstjrnarinnar, heldur gerir hann srstaklega liti r eim fjlmrgu kristnu mnnum sem voru myrtir eingngu vegna trar sinnar Sovtrkjunum. A lkja essu saman er slk vanviring a me eindmum er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: BJRK

Takk fyrir etta ga yfirlit. a er slenska ppulnum hollt a heyra a treysta megi foreldrum fyrir trarlegu uppeldi barna sinna :)

BJRK , 29.11.2011 kl. 20:18

2 Smmynd: li Jn

Prileg frsla. Hn kemur algjrlega heim og saman vi mnar skoanir essu mli. Trair foreldrar hr heima geta etta, en gera ekki. Lklega er a vegna ess a allt frumkvi hefur veri r eim dregi me tvistun trarlegu uppeldi barna eirra.

li Jn, 29.11.2011 kl. 22:09

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

akka innlitin. g held reyndar a frumkvisskorturinn s partur af strra vandamli. slendingar (og fleiri jir) eru gri lei me a stofnanava allt heila samflagi. Helst eiga a vera til stofnanir til a kljst vi ll vandaml sem upp geta komi, v foreldrar ea almenningur ekki a urfa a standa slku.

Svo langt er etta gengi hva varar brnin, a g man eftir a hafa heyrt slenskan slfring segja RUV a barnauppeldi vri alltof mikilvgt til a eftirlta a foreldrum. g ver a segja a g hef ekki oft heyrt gefeldari setningu.

a eru lka til endalausar leiir fyrir trarsamtkk til a n til barna og foreldra og g held a a s smuleiis arft ahald fyrir slk samtk a au urfi a hafa meira fyrir snu og hafa upp eitthva a bja sem brnum og foreldrum skiptir mli.

a er ekki sst me eim htti sem g held a askilnaur trflaga og skla geti komi llum til ga. Bi eim sem vilja njta ess sem trflg hafa upp a bja og eim sem vilja vera n ess.

G. Tmas Gunnarsson, 29.11.2011 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband