Þjóðaratkvæði í allar áttir

Það er nokkuð merkilegt hvernig afstaða einstaklinga til þjóðaratkvæðis getur verið mismunandi, aðallega að því virðist hver afstaða þeirra sjálfra til einstakra málefna er.

Hvernig getur það til dæmis verið ólýðræðislegt að hætta eða fresta aðlögunarviðræðum við Evrópusambandið með einfaldri samþykkt á Alþingi, þegar það var hið sama Alþingi sem samþykkti að hefja viðræðurnar án þess að það væri borið undir þjóðaratkvæði?

Er alvarlegra að hætta viðræðum en hefja þær?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband