Ekki eru allir Bretar Brown

Stundum eru fyrirsagnir í fjölmiðlum hrein snilli.  Meitlaðar eins og góðir málshættir.  Ég sá meðhangandi frétt á Eyjunni.

Hér er fyrirsögn sem er ekki ólíklegt að eigi eftir að verða að málshætti þegar fram líða stundir.

Ekki eru allir Bretar Brown.

Segir allt sem segja þarf.  Þó að Brown (og reyndar Darling einnig) hafi komið níðingslega fram við Ísland, eiga Íslendingar ekkert sökótt við Breskan almenning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

  • Someone lousy let us down,
  • unloosed on us their dirty tricks.
  • En ekki eru allir Bretar Brown.
  • Því bryð ég ennþá Weetabix.

Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 02:50

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

  • Margir vaskir eru án
  • atvinnu sinnar – horfið lán.
  • En ekki eru allir Bretar Brown,
  • þótt brygðist illa (hvílík smán!). 

Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 03:05

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

  • Not every Brit is called a Brown
  • (good grief!), nor lets whole nations down.
  • Just one devalued our crown,
  • assisted by his Darling Clown.

Jón Valur Jensson, 25.10.2008 kl. 03:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband