Sigur jafnréttisins?

Ég bloggaði um það fyrir nokkru að ég ætti von á því að félagasamtök og hópar sem hafa að öllu jöfnu hátt um jafnrétti kynjanna og telja yfirleitt verulega halla á konur, myndu nú fara að senda frá sér ályktanir og fagna því að kona hefði tekið við sem borgarstjóri í Reykjavík.

Ég hef ekki haft tækifæri til þess að vera "stífur" á fréttavaktinni, en verð að viðurkenna að ég hef ekki rekist á neitt slíkt "fagn".

Allar ábendingar um ályktanir sem ég hef misst af eru því vel þegnar í athugasemdum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski kemur almenn réttlætikennd í veg fyrir slíkt „fagn“ meðölin sem beitt er hafa jú sitt að segja.

jonaben (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband