Lesbískur karlmaður ekki sáttur

Ég gat ekki að því gert að ég fór að hlægja þegar ég las þessa frétt, þó að sjálfsagt sé málsaðilum ekki hlátur í huga. 

Við höfum heyrt af baráttu margra til að fá einkarétt á staðarnöfnun í nafni matvæla, sumir segja að pizza sé ekki pizza nema hún sé gerð á Ítaliu, sherry geti ekki verið nema frá Jeres, allir þekkja champagne og cognac deilur og þar fram eftir götunum.

En hverjir hafa rétt á því að kalla sig "Lesbians"?

Íbúarnir á eynni Lesbos, sem segjast einmitt hafa verið "Lesbians" í þúsundir ára hafa nú mótmælt notkun samtaka samkynhneigðra Grískra samtaka á heitinu, segja það tilheyra sér.

Það er alltaf eitthvað sem styttir manni stundir í amstri dagsins.

"A Greek court has been asked to draw the line between the natives of the Aegean Sea island of Lesbos and the world's gay women.

Three islanders from Lesbos — home of the ancient poet Sappho, who praised love between women — have taken a gay rights group to court for using the word lesbian in its name.

One of the plaintiffs said Wednesday that the name of the association, Homosexual and Lesbian Community of Greece, "insults the identity" of the people of Lesbos, who are also known as Lesbians."

""My sister can't say she is a Lesbian," said Dimitris Lambrou. "Our geographical designation has been usurped by certain ladies who have no connection whatsoever with Lesbos," he said."

""This is not an aggressive act against gay women," Lambrou said. "Let them visit Lesbos and get married and whatever they like. We just want (the group) to remove the word lesbian from their title."

He said the plaintiffs targeted the group because it is the only officially registered gay group in Greece to use the word lesbian in its name. The case will be heard in an Athens court on June 10.

'Lesbians for thousands of years'
Sappho lived from the late 7th to the early 6th century B.C. and is considered one of the greatest poets of antiquity. Many of her poems, written in the first person and intended to be accompanied by music, contain passionate references to love for other women.

Lambrou said the word lesbian has only been linked with gay women in the past few decades. "But we have been Lesbians for thousands of years," said Lambrou, who publishes a small magazine on ancient Greek religion and technology that frequently criticizes the Christian Church."

Sjá hér.

P.S.  Breytti fyrirsögninni, fannst réttara að hafa hana á Íslensku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband