Vitleysa

Auðvitað er þetta endaleysan ein.  Allir sem eitthvað fylgjast með Formúlunni vita að liðskipanir eru notaðar þar og voru án efa notaðar í þessu tilfelli.

En McLaren menn áttu enga refsingu skilið í þessu tilviki, ekki frekar en þegar önnur lið hafa notað liðskipanir.  Það liggur í augum uppi að á meðan keppt er um titil bílaframleiðenda með 2. bílum að liðskipanir verða við lýði.  Hagsmunir liðsins munu einfaldlega ráða enda eðlilegt.

Þetta er einn af þessum skrípaleikjum sem hafa verið að skjóta upp kollinum í Formúlunni undanfarin ár og eru í besta falli hlægileg. 

Ég held að allir hafi gert sér grein fyrir því að ekkert kæmi út úr þessari rannsókn.


mbl.is McLaren slapp með skrekkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband