Katrínu lyft á stallinn

Ég held ađ ţađ sé enginn vafi á ţví ađ Katrín Jakobsdóttir er međ vinsćlustu stjórnmálamönnum á Ísland undanfarin ár, ef ekki sá allra vinsćlasti.  En mér ţykir henni ţó gert full auđvelt fyrir í ţeirri könnun sem vitnađ er til hér.

Hvort ađ ţeir ţrír valkostir sem bođiđ er upp á eiga ađ endurspegla vinstri, hćgri og miđju Íslenskra stjórnmála veit ég ekki, en ţađ ţarf ekki ađ koma neinum á óvart ađ Katrín njóti stuđnings fylgismanna annara vinstriflokka.

Hefđu ađrir foringjar stjórnmálaflokka veriđ međ í könnuninni, ţykir mér nćsta víst ađ útkoman hefđi veriđ önnur, enda ţykir flestum "sinn fugl fagur" í stjórnmálum sem annars stađar.

Ţađ má enda segja ađ Bjarni og Sigurđur séu međ áţekkan í stuđning í könnuninni og flokkar ţeirra njóti.

Ţykir mér ţví líklegt ađ hiđ sama myndi gilda um ađra stjórnmálaforingja.

Ţađ breytir ţví ekki ađ ef úrslit komandi kosninga verđa í svipuđum stíl og skođanakannanir eru nú, getur fátt komiđ í veg fyrir ađ Vinstristjórn verđi mynduđ og ţá nćsta víst undir forsćti Katrínar Jakobsdóttur.

Ţađ eina sem getur komiđ í veg fyrir ţađ er ađ Sjálfstćđisflokkurinn styrki stöđu sína og ţađ verulega.

 

 


mbl.is Katrín nýtur stuđnings flestra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fólk áttar sig illa á ţví ađ Katrín er handbrúđa Steingríms. Flokkur sem aldrei tekur afstöđu né frumkvćđi gerir náttúrlega aldrei mistök. Ţessi passíva afstađa er helsti grunnur meintra vinsćlda og ótrúlega lélegs skammtímaminnis kjósenda.

Sá sem aldre gerir neitt, gerir ekki mistök. Ţađ er undirliggjandi stefna flokksins.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.9.2017 kl. 14:11

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Steingrímur var ekki ađeins hennar "backseat driver", heldur fylgdi hún í einu og öllu hans leiđsögn í verstu málum: Icesave og ESB! 

Og vilja menn ađ hún gefi Steingrími lyklana aftur ađ fjármálaráđuneytinu?

Jón Valur Jensson, 26.9.2017 kl. 07:02

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Jón Steinar Ţakka ţér fyrir ţetta. Ég er nú ekki reiđubúin ađ ganga svo langt ađ kalla Katríunu "handbrúđu" Steingríms.  En margir vilja meina ađ hún eigi stöđu sína undir Steingrími, sem ég hallast nokkuđ ađ.

Ţví ef til vill er Steingrímur sem "the grand old man" eitt af ţví fáa sem heldur VG saman.  Er hann ekki tengingin sem heldur "framsóknarkommunum" á landsbyggđinni og "hipsterunum í 101"?

Nú ţegar eru sprungur í flokknum og sést ef til vill hvađ best hvađ varđar afstöđuna til laxeldis á Vestfjörđum.

En ţegar "flokkseigandinn", Steingrímur, stígur til hliđar er erfitt ađ sjá ađ Katrín nái ein og sér ađ vera "límiđ" sem heldur flokknum saman.

En ţađ er líka rétt ađ mistök og svik lođa misvel viđ ţá sem slíkt framkvćma.  Og "tefloniđ" hjá Kötu er ţykkt og endingargott. Hún virtist ekki eiga í neinum vandrćđum međ ađ samţykkja "IceSave", án ţess ađ Alţingi ćtti ađ svo mikiđ sem ađ skođa samningin og svik hennar í ESB málinu og allar ađrar gjörđir ţeirrar ríkisstjórnarinnar lođa ekki viđ hana, enda er hún geđţekk og brosir fallega.

En ţar spilar líka inn í framganga fjölmiđla.

@Jón Valur Ţakka ţér fyrir ţetta. Ég lćt nćgja ađ vísa í svar mitt viđ athugasemdinni hér á undan.

G. Tómas Gunnarsson, 26.9.2017 kl. 09:55

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk, sjálfur, Tómas. Em hér kemur niđurstađan í fyrstu könnun um fylgi viđ ţađ ađ Steingrímur J. komist aftur í sinn gamla stól í fjármála-ráđuneytinu: Afgerandi niđurstöđur um val nćsta fjármálaráđherra!

Jón Valur Jensson, 26.9.2017 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband