Endalausar tilviljanir?

Það er nokkuð merkilegt að fylgjast með umræðunni um veitingu ríkisborgararétts nú nýverið. 

Friðjón er með ágætis innlegg í þá umræðu.

En sjálfur er ég ekki trúaður á tilviljanir, hvorki í þá veru að það sé helber tilviljun hver tengsl þessa nýja Íslendings og félagsmálaráðherra eru, né að þessi umræða kemur upp nú 16. dögum fyrir kosningar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband