Þrjár fréttir

Þegar ég las þessa frétt (sem þessi færsla er hengd við), og hafði einnig lesið þessa frétt (sem ég sá bent á í annari bloggfærslu), datt mér í hug þessi frétt.

Þegar þessar þrjár fréttir eru lesnar saman og einnig leitað fanga í upprunalegu heimildinni, er auðvelt að draga þá ályktun að fyrirsögn fréttar Kjarnans, er ekki röng, en villandi.

Persónulega hef ég líka fulla trú á þeirri niðurstöðu að fyrirsögnin hafi áhrif á lestur frétta.

Ég get ekki dregið fengið þá niðurstöðu að fyrirsögnin hafi náð kjarna fréttarinnar.  En ef til vill var það heldur ekki ætlunin?


mbl.is Minnst hætta á fátækt á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband