Af flikkeruðum myndum

Ég er alltaf nokkuð duglegur við að taka myndir, en það er meiri hætta á því að þær safnist upp, áður en ég kem því í verk að "vinna" þær obbolítið og koma þeim á Flickr.

En hér eru nokkrar af þeim sem ég hef sent þangað nýverið, eins og alltaf má smella á myndirnar nú eða fara á Flickr síðuna og skoða fleiri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Takk fyrir þetta. Fyrir mér er flikr því miður alveg ónýtt eftir að yahoo tók þar völdin.

Hörður Þórðarson, 28.9.2014 kl. 12:11

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég er að þó nokkru leyti sammála því að Flickr hefur ekki stefnt í rétta átt upp á síðkastið.  En ég hef þó ekki fundið vettvang sem mér finnst betri enn.  En ég hef heldur ekki verið nógu duglegur við að leita.

Það er alltaf eitthvað annað sem "glepur".

G. Tómas Gunnarsson, 28.9.2014 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband