Ófrjálslynt lýđrćđi?

Auđvitađ ţarf lýđrćđisríki ekki ađ vera frjálslynt.  Frjálslyndi er enda eitt af ţeim hugtökum sem erfitt er ađ skilgreina og oft er deilt um.

Ţó ađ einstaklingur telji sig vera frjálslyndan, lítur annar á hann sem afturhaldssegg.  Margir eru frjálslyndir á sumum sviđum, en stjórnlyndir á öđrum.

Ţađ er ekkert sem segir ađ lýđrćđisríki ţurfi ađ vera frjálslynt, ţađ ţarf fyrst og fremst ađ endurspegla (eins og kostur er) hugmyndir, viđhorf og skođanir íbúa ţess.

En svo er ţađ spurningin um umburđarlyndi.

Reyndar er sagt í fréttinni "

Ég held ađ ađild okk­ar ađ Evr­ópu­sam­band­inu komi ekki í veg fyr­ir ţađ ađ viđ get­um byggt ólýđrćđis­legt ríki, byggt á ţjóđleg­um grunni",

en ég vona ađ ţađ um mistök í fréttaflutningi ađ rćđa. Ađ henda lýđrćđinu fyrir róđa, er allt annađ en ađ draga úr frjálslyndi. Mér sýnist reyndar ađ um slík mistök sé ađ rćđa, ţegar lesin er frétt Bloomberg um sama efni.

Svo má aftur túlka orđ Orbans fyrst og fremst á ţann máta ađ hann vilji draga úr vćgi frjáls markađar í Ungverjalandi (sem er annar og öđruvísi angi af frjálslyndi) .  Efla inngrip, ítök og ţátttöku hins opinbera í atvinnulífinu. Tal hans um viđhald samkeppnishćfi bendir sterklega til ţess. 

Ţar sker hann sig ekki frá mörgum öđrum stjórnmálaleiđtogum í Evrópu og Evrópusambandinu.

En ţegar Orban nefnir Rússland, Tyrkland og Kína sem dćmi sem líkja skuli eftir, hringja ađvörunarbjöllurnar.  

Í ţeim ríkjum ríkir vissulega ekki frjálslyndiđ, ekki í neinum skilningi.  Fjölmiđlafrelsi er stórlega ábótavant og stjórnlyndiđ í hávegum haft.

En ţađ er vissulega rétt ađ fylgjast međ Ungverjalandi, og ţví hvernig Orban gengur ađ byggja upp "sitt" "stjórnlynda lýđrćđisríki" innan  "Sambandsins".

Prófsteinninn verđa nćstu kosningar í Ungverjalandi og hvernig framkvćmd ţeirra verđur.  Kjósendur vilja oft ţvćlast fyrir hinum "stjórnlyndu lýđrćđissinnum".  

Hylli ţeirra er hverful, sem hefur sýnt sig t.d. hjá Hollande Frakklandsforseta, sem vissulega er stjórnlyndur, ţó međ öđrum hćtti en Orban.

P.S.  Sú frétt sem ţessi pistill er hengdur viđ, ţarf á "yfirhalningu" ađ halda.  Hún vekur fleiri spurningar hjá lesandanum en hún svarar og inniheldur ađ mínu mati meinlega villu.


mbl.is Vill hverfa frá frjálslyndu lýđrćđisríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţessi "frétt" á mbl er svo illa ţýdd og röng, ađ undrun sćtir. Hún er enn eitt dćmiđ um dómgreindarleysi, roluhátt og metnađarleysi ţađ, sem nú viđgengst í hérlendri "fréttamannastétt", ţví miđur.

Halldór Egill Guđnason, 29.7.2014 kl. 12:52

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Getur einhver skiliđ ţetta "bull og ţvćlu" í ţessari frétt Morgunblađsins , ... ég bara spyr ?

Tryggvi Helgason, 29.7.2014 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband