Ţađ er svo mörgu hćgt ađ mótmćla

Persónulega finnst mér ekki óeđlilegt ađ einstaklingar komi saman til mótmćla.  Ţađ er helgur réttur í lýđrćđissamfélagi.  Ţađ er heldur ekki óeđlilegt ađ samtök friđarsinna og stuđningssamtök hins og ţessa taki ţátt í slíku og hvetji sína félagsmenn til mótmćla.

Mér ţykir hins vegar nokkuđ merkilegt ađ sjá fjölda stéttarfélaga taka ţátt í mótmćlum sem ţessum.  Telja forsvarsmenn ţeirra ađ ţeir hafi umbođ félagsmanna sinna til ţess?

Getur ekki veriđ ađ á međal félagsmanna ţeirra ríki skiptar skođanir í málum sem ţessu? 

En ţađ virđist nokkuđ útbreidd skođun ađ Ísraelsher svari árásum á Ísrael međ "of miklum krafti", eđa umfram "međalhóf".

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvađ "međalhóf" í andsvari viđ árásum er?  Er ţađ "auga fyrir auga og tönn fyrir tönn"?  

Ef árásarađilar koma vopnum sínum fyrir á međal "almennings" eru ţau vopn ţá friđhelg?  

Ţađ má geta ţess hér í framhjá hlaupi ađ áćtlađ er ađ á D-degi hafi fleiri óbreyttir Franskir borgarar látiđ lífiđ, en Bandarískir hermenn.  Hinir óbreyttu borgarar voru ţó ekki viđ eđa á "varnarstöđvum" Ţjóđverja.

Er ţađ dćmi um árás sem var "umfram međalhóf"?

Svo er talađ um nauđsyn ţess ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael.  Ćtli ţađ mćtti ţá ekki skera niđur all hressilega ţann ríkjalista sem Íslendingar eiga í stjórnmálasambandi viđ?

Ćttu Íslendingar ađ eiga stjórnmálasamband viđ Kína?  Ríki sem er alrćmt fyrir mannréttindabrot.  Ríki sem ríkisstjórn Samfylkingar og Vg klárađi fríverslunarsamninga viđ nýlega og ýmsir Samfylkingarmenn telja mikilvćgasta samning sem Ísland hefur gert í 20 ár eđa svo?  Ćtti Ísland ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Kína?

Ćtti Ísland  ađ eiga stjórnmálasamband viđ Rússa? Land sem kyndir undir ófriđi og ólgu í nágrannalöndum sínum og er í ţađ minnsta óbeint ábyrgt fyrir ađ hafa skotiđ niđur farţegaţotu nýlega.  En varla er verra ađ eiga í stjórnmálasambandi viđ Rússa, en ađ hafa átt áratuga stjórnmálasamband viđ Sovétríkin.  Ríki sem kúgađi og drap ţegna sína miskunarlaust, hersat önnur ríki svo áratugum skipti og myrti međ skipulegum hćtti hundruđ ţúsunda ţegna hersetnu landanna.

En mig rekur ekki minni til ţess ađ margir hafi hvatt til ţess ađ stjórnmálasambandi viđ Sovétríkin yrđi slitiđ, hvađ ţá ađ verkalýđshreyfingar hafi stađiđ ađ mótmćlum vegna ţess.

Ćttum Íslendingar ađ eiga í stjórnmálasambandi viđ Íran eđa Norđur Koreu?

En ţađ er mörgu hćgt ađ mótmćla.

Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla framferđi Rússa í Ukraínu.  Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla ţví ađ Hamas samţykki ekki vopnahlé.

Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla ţví ađ Ísraelskir ferđamenn skuli hafa ţurft vernd lögreglu gegn "mótmćlendum" í Berlín, sem hrópuđu:  Gyđingur, viđ munum ná ţér.

Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla ţví ađ í París hafi hundruđir "mótmćlenda" brotiđ rúđur í gluggum verslana og kaffhúsa gyđinga og brennt "kosher" verslun til grunna.

Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla ţví ađ heimili rabbína í Hollandi hafi veriđ grýtt tvisvar á einni viku.

Ţađ vćri hćgt ađ mótmćla ţví ađ "mótmćlendur" í Ţýskalandi hafi veriđ stađnir ađ ţví ađ hrópa "gyđingana í gasklefana" og ađ lögregla í Berlín hafi bannađ "mótmćlendum" ađ nota hiđ "vinsćla" hróp "gyđingur, huglausa svín, komdu og berđust einn".

Ţađ er svo mörgu hćgt ađ mótmćla ......

 

P.S. Dćmin hér ađ ofan eru fengin úr frétt The Telegraph.

 

 

 

 


mbl.is Ţrýsta á íslensk stjórnvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já, auđvita hafa menn rétt til ađ mótmćla en ég myndi ćtla ađ í réttarríki ţyrfti ađ fylgja mótmćlum rökskýring  sem stađist gćti skođun dómstóla í ţví réttarfari sem í viđkomandi ríki gildir.

Siđađ fólk, samkvćmt norđurlanda skilgreiningu, hikar viđ ađ leggja til atlögu viđ öfgamenn og gengur hjá, í von um ađ rugliđ fái ekki framgang, en ţađ gerist. 

Friđelskandi englahjarđir (hengilmćnur) hér norđur í Íslensku öryggi gaspra sem óvitar og óska dauđa til handa fólki sem Hitler og Stalín mislukkađist ađ klára ađ drepa.

Vegna hinna friđelskandi englahjarđa, ţá meiga hinir svo kölluđu Palestínumenn skjóta sínum sprengihleđslum frá konum börnum og stofnunnum á heimili  Ísraelsmanna, ţar sem eru konur börn og gamalmenni, án athugasemda frá hinum friđelskandi Íslensku hengilmćnum.    

Eđa tilhvers voru hinir svokölluđu Palestínumenn í nafni Hamas ađ senda vörnum Ísraelsríkis kostnađ uppá fjórar miljónir fyrir hverja sprengihleđslu sem ţeir sendu?   Var ţađ hvatning til ađ drepast eđa hvatning til ađ snúast til varna?

Samkvćmt fréttum ţá hefur Palestínumönnum í nafni Hamas tekist ađ beina afli Ísraelshers ađ almenningi en frá sér.  miklar hetjur ţar á ţeirra mćlikvarđa en raggeitur á okkar norrćnu mćlistiku.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 24.7.2014 kl. 23:32

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţvílíkt og annađ eins ađ horfa á „sögustundina“ í Íslandi í dag ţar sem heiđursgesturinn var lćknirinn Hauksson. Mönnum er hollt ađ horfa a neđangreind myndbönd til ađ ná áttum

https://www.youtube.com/watch?v=8EDW88CBo-8

https://www.youtube.com/watch?v=g_3A6_qSBBQ

https://www.youtube.com/watch?v=XGYxLWUKwWo

https://www.youtube.com/watch?v=qIRJO9TaaOI

https://www.youtube.com/watch?v=QAuBc_cbXo0

https://www.youtube.com/watch?v=5jjOOpEvMHA

https://www.youtube.com/watch?v=W9ReF4UUa4E

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.7.2014 kl. 03:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband