Styrkur fyrir Ísland

Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því hvílíkur styrkur það er fyrir Ísland að hafa flugrekstraraðila eins og Icelandair með starfsemi sína á landinu.

Icelandair er gríðarlega öflugt flugfélaga sem hefur umsvif langt umfram það sem ætla má að "landsflugfélag" rétt rúmlega 300.000 íbúa lands hafi.

Því búa Íslendingar við samgöngur (og samgöngunet) sem er mun betra en þeir geta gert kröfu ti, eða búist við.

Ekki eingöngu tryggir þetta góðar samöngur fyrir Íslendinga og mikinn fjölda ferðamanna, heldur skapar þetta hundruði, ef ekk þúsundi starfa, sem eru með þeim betur launuðu í ferðaþjónustunni.

 

 


mbl.is Icelandair flutti 306 þúsund farþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband