Ekkert hvalræði?

Það vakti þó nokkuð umtal fyrir fáum vikum þegar Whole Foods hætti að "hampa" Íslenskum vörum.  Það mikla athygli að ýmsir menn sem hafa áhuga á þingsetu töldu málið allt líklegt til snúast á versta veg og kosta Íslensku þjóðina háar upphæðir.

Það virðist sem svo að Whole Foods hafi fyrst og fremst þurft á frekari stuðningi Íslensku þjóðarinnar til markaðsetningar.

Skyldi einhver stjórnmálamaðurinn eða þingsetu áhugamaður spyrja um kostnaðinn við það?

Það kom í ljós að lambakjöt hafði verið selt í Whole Foods með tapi Íslenskra framleiðenda.  Það væri óskandi að það kæmi í ljós hver raunverulegur ávinngur er af annari sölu í verslunarkeðjunni, sérstaklega þegar tekið væri tillit til kostnaðar við markaðssetninguna?


mbl.is Íslenskar afurðir í útrás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Whole Foods stjórnað af fólki með klofinn persónuleika? Ef svo er myndi ég ekki veðja á þennan bisness.

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband