Sumarið í svart hvítu

Hér eru nokkrar af þeim myndum sem ég hef gert svart hvítar af þeim sem ég hef tekið í sumar. Ýmissa hluta vegna höfða svart hvítar myndir enn afar sterkt til mín.

Eins og venjulega, ef áhugi er fyrir hendi má "klikka" á myndirnar til þess að sjá þær stærri, og flytjast þá yfir á flickr síðu mína, þar sem einnig má finna fleiri myndir.

 

 

Raspberries in Black and White

 

 

Rolled in Black and White

 

 

Burdock in Black and White

 

 

Wind Shaped

 

 

Rye in Black and White

 

 

Rye Up Close in Black and White

 

 

Has Been Juniper in Black and White

 

 

Volga's Bonnet Ornament in Black and White

 

 

Ships of Salme Memorial

 

 

Nest With a Built in Light in Black and White

 

 

Yachts in Harbour in Black and White

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Flottar myndir. Reyndar finnst mér persónulega að nærmyndir af gróðri, s.s. blómum og berjum, eigi að vera í lit.

Svart / hvítar myndir hafa á sér sérstakann sjarma og hann skilar sér flott í þessum myndum.

Gunnar Heiðarsson, 8.8.2013 kl. 18:59

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Þakka þér fyrir þetta Gunnar.  Að mörgu leyti er ég sammála þeir með nærmyndirnar.  Það má enda finna útgáfu í lit af þeim á Flickr síðunni minni.

En s/h myndir hafa gríðarlegan sjarma og þar á ég líka minn uppruna í ljósmyndu.  Ég byrjaði á filmumyndavélum, framkallaði og stækkaði sjálfu og þræddi filmu inn í hylki og klippti niður.

Það er líklega ekki hvað síst þess vegna að s/h myndir höfða svo sterkt til mín.

G. Tómas Gunnarsson, 8.8.2013 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband