Ný ríkisstjórn - hreint borð

Það er ábyggilega bæði kostur og löstur að enginn ráðherra nýrrar ríkisstjórnar hafi átt sæti við ríkisstjórnarborð áður.

Löstur að því leiti að vissulega er reynsla yfirleitt af hinu góða.

Kostur að því leiti að þá gefst tækifæri til þess að segja skilið við hinu "gömlu pólítík" og byrja með hreint borð.  Taka upp öðruvísi starfshætti og horfa fram á veginn.

Ég held að ef það væri eitthvert máltæki sem ný ríkisstjórn ætti að gera að sínu, væri það:  Í upphafi skyldi endinn skoða.

Ekki rjúka af stað með mál nema búið sé að gera sér grein fyrir því hvernig þau eiga að klárast, og hvaða áhrif þau kunna að hafa.

Ekki leggja fram "bílslys" á Alþingi.

Og halda sambandinu við almenning.

 


mbl.is Ekki gerst áður á lýðveldistímanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband