Evrópusambandið í hnotskurn?

 Þegar ég las eftirfarandi texta, flaug mér í hug að þarna væri kjarna "Sambandsins" að finna.  Engin væri betri í "framleiðslu á pappírum".  Það er ekki að efa að þessar 100,500 blaðsíður hafa verið þýddar á þriðja tug tungumála og prentaðar í nokkur þúsund eintökum á hverju.  Það skapar störf í þýðingardeildum, styrkir skógahöggs og pappírsiðnaðinn, svo ekki sé minnst á "bjúrókrasíuna" í Brussel.

En hefur einhver trú á því að þetta leysi eurokrísuna?

José Manuel Barroso, President of the European Commission, says EC has produced 100,500 pages looking at economic health in 27 member states and offering rcommendations

He believes youth unemployment levels are "dramatic" and "unnacceptable". Adds that "we intend to look at steps towards full economic union. We remain convinced of the benefits the common currency has delivered and will do in the future... Many member states now argue in favour of a Common Deposit Guarantee Scheme."

 Rauð leturbreyting er gerð af höfundi þessa bloggs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minnir svolítið á Baghdad Bob eða Comical Ali eins og hann var oft kallaður varnarmálaráðherrann hans Saddam Hussein.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.5.2012 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband