Ræða 12 ára stúlku um Kanadíska bankakerfið og opinberar skuldir Kanada

Það er ekki nauðsynlegt að vera margra tuga ára gamall eða hár í loftinu til þess að hafa skoðanir á því sem er að gerast í samfélaginu.  Hér er ræða 12 ár gamallar Kanadískrar stúlku sem hefur vakið þó nokkra athygli hér.  Ræðan er skorinorð og kemst að kjarna málsins á fáum mínútum.

Vissulega er hægt að vera sammála, eða ekki, en það er vel þess virði að taka nokkrar mínútur í að hlusta á Victoriu Grant.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Gott innlegg Tómas, Victoria Grant er ennþé ein sönnun um endurfæðingu. Edgar Casey segir mannveru geti endurfæðst allt að 30 sinnum.

Björn Emilsson, 15.5.2012 kl. 23:57

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Björn Emilsson: What????

Jón Steinar Ragnarsson, 16.5.2012 kl. 06:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband