Ljómandi vel takk

Þessa mynd sá ég hjá Friðjóni, en hún er úr Morgunblaðinu og vona ég að birtingin hér verði fyrirgefin.

En myndin sýnir að það þarf að vanda til staða þar sem menn veita viðtöl og sjónvörp eru ekki heppilegur bakgrunnur, nema að sá sem viðtalið veitir stjórni því hvað er á skerminum.

En myndin kitlar óneitanlega hláturtaugarnar og er stórskemmtileg.  En líklega var það ekki það sem Össur lagði upp með.

030810 1405 frttaljsmyn1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband