Málefnaleg umræða?

Ég hef séð það á netinu á fleiri en einum stað þeir sem eru hvað ákafastir um aðild Íslands að "Sambandinu" eru að hvetja til "málefnalegrar" umræðu, sem verður þó líklega að teljast frekar loðið og teygjanlegt hugtak.

En skyldi það vera stórt skref í þá átt að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn VG segi hug sinn hvað málið varðar?  Sbr. þessa frétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband