Ómissandi fólk

Það er vissulega merkilegt að lesa um það að Íslenskur banki telji einstakling sem tengist ótal félögum sem eru ýmist komin í gjaldþrot eða eru á leiðinni í gjaldþrot, ómissandi við rekstur einhvers stærsta fyrirtækis á Íslandi.  Því geti ekki um hann gilt sömu reglur og fyrir aðra Íslendinga, heldur beri honum forskaupsréttur að stórum hluta hlutabréfa sem stendur til að selja í fyrirtæki sem hann hefur átt þátt í að koma á kaldan klaka.

En í höfðinu á mér situr fast lagið hans Magnúsar Eiriíkssonar, Ómissandi fólk.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband