Píratar skulda skýringar

Ţađ er eđlilegt ađ taka undir áhyggjur Árna Páls Árnasonar hvađ varđar framkvćmd á prófkjörum hjá Pírötum.

Ekki síst ef rétt er eftir einum af trúnađarmönnum ţeirra haft hjá RÚV:

…hann gekkst viđ ţví međal annars ađ hafa fengiđ, eins og hann orđađi ţađ, nokkra félaga, 20-30 manns, til ađ skrá sig í flokkinn til ţess ađ kjósa sig og samkvćmt ţeim tölfrćđigögnum sem voru birt um kosninguna, ţá kusu 18 af ţessum eingöngu hann og engan annan í prófkjörinu en fólki var frjálst ađ rađa öllum sem ađ voru í frambođi á kjörseđil hjá sér.

Ţađ verđur seint talin mikil "smalamennska" ađ hafa fengiđ ríflega 20 einstaklinga til ađ ganga í flokk til ţess ađ kjósa sig.

En ţađ getur ekki talist alvarlegi hluturinn.

Ef hins vegar einhver innan Pírata telur sig geta fullyrt um hvernig ţeir einstaklingar sem taldir eru á međal ţeirra "smöluđu" hafa kosiđ, eru prófkjör og kosningar innan ţess flokks komnar á hćttulegt stig.

Viđ teljum okkur vita ađ innan Pírata starfi margir einstaklingar sem kunna fótum sínum vel forráđ á hinum "stafrćnu slóđum", en ađ ţeir noti ţá ţekkingu sína til ađ kortleggja hvernig einstaklingar nota atkvćđisrétt sinn er hrollvekjandi tilhugsun og setur flokkinn allan í vćgast sagt slćma stöđu, ef rétt er.

Píratar skulda almenningi og ekki síđur ţeim sem tekiđ hafa ţátt í prófkjörum ţeirra útskýringu á ţessum málum.

Ég er hins vegar sammála ţví ađ enn sem komiđ er ađ minnsta kosti, ef svo verđur nokkurn tíma, er ekki tímabćrt ađ kosningar fari fram á netinu.

Til ţess eru hćtturnar of margar og öll rök um ađ slíkt auki ţátttöku, hafa ađ mínu mati reynst hjómiđ eitt.

Í raun virđast prófkjör Pírata og ţátttaka í ţeim styđja slíkar skođanir.

Persónulega tel ég ađ ađeins áhugaverđ stjórnmál og stjórnmálamenn megni ađ auka ţátttöku.

Ađ mörgu leyti má líklega segja ađ prófkjör á Íslandi undanfarnar vikur styđji ţá skođun mína.

 

 


mbl.is Rétta fólkiđ kosiđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband